Þú ert hér://Þegar draumarnir rætast – Saga Kammersveitar Reykjavíkur

Þegar draumarnir rætast – Saga Kammersveitar Reykjavíkur

Höfundur: Rut Ingólfsdóttir

Árið 1974 tók Rut Ingólfsdóttir þátt í að stofna Kammersveit Reykjavíkur sem hún stýrði í 42 ár.

Í þessari glæsilegu bók rekur Rut rekur sögu sveitarinnar, bregður ljósi á starf hljóðfæraleikaranna, samvinnu við tónskáld og stjórnendur, verkefnaval, tónleikaferðir heima og erlendis og framvindu íslensks tónlistarlífs á tímum mikilla breytinga.

Fjöldi ljósmynda prýðir bókina.

Verð 5.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin4162016 Verð 5.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /