Þar sem hjartað slær er eldheit og spennandi sveita- og ástarsaga, full af fjöri og skemmtilegu fólki sem þú þarft að kynnast.