Þúsund og einn hnífur: og fleiri sögur frá Írak

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2015 191 3.390 kr.
spinner

Þúsund og einn hnífur: og fleiri sögur frá Írak

3.390 kr.

Þúsund og einn hnífur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2015 191 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Sögusvið þessara áleitnu sagna er Írak nútímans eftir fall Saddams Hussein, þar sem ríkir vargöld og upplausn á flestum sviðum. Sögurnar eru hispurslausar og harkalegar, húmorinn svartur, en í þeim má líka finna ljóðræna fegurð og mannlega nánd.

Hassan Blasim er rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður frá Írak sem hefur búið í Finnlandi frá árinu 2004 en skrifar á arabísku. Þessi bók geymir úrval af smásögum hans sem hafa vakið geysilega athygli víða um lönd á undanförnum árum og hefur Blasim verið líkt við svo ólíka höfunda sem Kafka, William Burroughs og töfraraunsæisskáld Suður-Ameríku.

Sölvi Björn Sigurðsson þýddi sögurnar úr ensku.

4 umsagnir um Þúsund og einn hnífur: og fleiri sögur frá Írak

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning