Þú ert hér://Tilfinningarök

Tilfinningarök

Höfundur: Þórdís Gísladóttir

Tilfinningarök er þriðja ljóðabók Þórdísar Gísladóttur sem hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2010 fyrir Leyndarmál annarra og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Velúr árið 2014.

Í þessari bók er ljósi varpað á líf fólks sem lesandinn telur sig ef til vill kannast við. Ef rýnt er í skuggana milli línanna kunna að leynast þar forvitnilegri atburðir en yfirborðið gefur til kynna.

Verð 3.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 57 2015 Verð 3.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

Eftir sama höfund