Þú ert hér://Tímabundið ástand

Tímabundið ástand

Höfundur: Jónas Þorbjarnarson

Tímabundið ástand er áttunda ljóðabók Jónasar Þorbjarnarsonar en ljóðin í henni sameina af miklu listfengi margar hliðar; þótt þau séu gjarnan verulega á dýptina eru þau auðlesin, melódísk og skemmtileg. Og – ekki síst – bera með sér að vera ort af knýjandi ástæðum og ganga því oft, í sinni hárfínu glettni, grimmilega nærri höfundi sínum og lesendum.

Verð 1.935 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2008 Verð 1.935 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

Eftir sama höfund