Frásögn Aatamis Kuorttis, sem var prestur finnskumælandi íbúa í Ingermanlandi, en settur í þrælkunarbúðir fyrir að vilja ekki vera uppljóstrari leynilögreglu ráðstjórnarinnar.

Þaðan tókst honum að flýja yfir til Finnlands sumarið 1930. Bókin kom út á íslensku haustið 1938.