Taktu pensil í hönd, bleyttu hann með vatni og renndu yfir myndirnar. Fallegir litir munu brjótast fram á síðunum! Þetta er töfrum líkast. Nú er auðvelt að mála fallegar myndir með vatni einu saman.