Þú ert hér://Tommi Teits – Ágætar afsakanir (og margt annað gott)

Tommi Teits – Ágætar afsakanir (og margt annað gott)

Höfundur: Liz Pichon

Hér er fullkomin bók fyrir börnin sem þú vilt að lesi meira. Tommi Teits hefur slegið í gegn út um allan heim, enda er ekki annað hægt en að elska hann, dýrka og dá! Textinn er skemmtilegur og skýr, fullt af myndum og fjöri og alls konar uppátækjum fyrir krakka á öllum aldri (foreldrar mega líka lesa og hlæja). Bók tvö er komin út!

Magnea Matthíasdóttir þýddi. Höfundurinn Liz Pichon hlaut Roald Dahl verðlaunin árið 2011.

Verð 1.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 346 2016 Verð 1.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

2 umsagnir um Tommi Teits – Ágætar afsakanir (og margt annað gott)

  1. Árni Þór


    „Ég er lesblind og þetta er fyrsta þykka bókin sem ég nenni að klára alveg … Þetta er skemmtilegasta bók sem ég hef lesið og mér finnst að hún ætti að vera fræg því hún er svo fyndin.“
    U.A. 9 ára / Fréttatíminn (Um Tomma Teits – Undraheiminn minn)

  2. Árni Þór


    Pichon lýsir hversdaglegum atburðum á afar skemmtilegan og líflegan hátt … tungutakið er trúverðugt sem og allar smámyndirnar sem prýða síðurnar. Letrið er mjög lesvænt og frábærlega er unnið með leturbreytingar sem gera bókina aðgengilega fyrir bæði yngstu lesendur og lesblinda, en Pichon nýtti eigin lesblindu til að þróa uppsetningu og myndheim bókarinnar. Það verður enginn svikinn af þessari skemmtilegu og vönduðu bók.“
    Silja Björk Huldudóttir / Morgunblaðið

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *