Börnum þykir alltaf gaman að fást við föndur, gátur og þrautir. Í bókinni eru fjölbreytileg verkefni, talnaþrautir, teikningar, litun og gátur. Verkefnin hæfa vel börnum og þjálfa þau í hugsun og leik.