Þú ert hér://Töskubók – Músahús Mikka

Töskubók – Músahús Mikka

Höfundur: Disney bækur


Sláist í för með Mikka og vinum hans í fjórum fjörugum ævintýrum. Ungir lesendur taka flugið með þeim í loftbelg, fara í spennandi ökuferð, skipuleggja nestisferð og fleira.
Um leið læra börnin um form, tölur, liti og að glíma við þrautir en á hverri síðu eru spurningar sem vísa í lausn hvers vandamáls fyrir sig.
Töskubókin er með fallegu handfangi á kilinum sem gott er að grípa í!
Bókin er 20 bls.Verð 1.290 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 21 2010 Verð 1.290 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund