Höfundur: Steinar Berg

Bókin inniheldur 12 sögur fyrir börn á öllum aldri.

Skemmtileg og þroskandi lesning um tröll, álfa og fólk. Ríkulega skreytt teikningum eftir sex íslenska myndlistarmenn. Örnefni og staðarheiti skipa stóran sess og andi þjóðsagna svífur yfir vötnum