Listakonan Soffía Sæmundsdóttur hefur hér klætt ljóð Þorláks í listrænan búning verka sinna.

Bókin er samfelldur ljóðabálkur sem fjallar um laxveiðina í Ölfusárósum fyrir um fjórum áratugum eða tuttugu þúsund flóðum síðan. Skáldið yrkir um veiðina á lýrískan og áhrifaríkan hátt: