Þú ert hér://Tvíburar takast á – stríðið er hafið

Tvíburar takast á – stríðið er hafið

Höfundur: Geoff Rodkey

Tvíburar takast á – stríðið er hafið! segir af viðureign tvíburanna Kládíu og Rökkva.

Erjurnar byrja sem sakleysislegur hrekkur í matsal skólans en þegar átökin hafa stigmagnast í allsherjarstyrjöld (á plánetunni Amigo í tölvuleiknum FrumVeldi) þurfa systkinin að gera upp við sig hvort sigur sé virkilega fórnanna virði. Sagan er sett fram eins og munnleg frásögn tvíburanna og vina þeirra. Heimildir eru m.a. ljósmyndir, skjámyndir, spjallsamræður og sms-skilaboð milli foreldra þeirra.

Tvíburarnir Rökkvi og Kládía eru aðalpersónur glænýs bókaflokks eftir Geoff Rodkey. Rodkey er þekktastur fyrir að hafa samið handrit að nokkrum þekktum gamanmyndum en þetta er fyrsta bókin sem er þýdd eftir hann á íslensku.

Þýðandi er Hilmar Örn Óskarsson.

Verð 2.390 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin2202016 Verð 2.390 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sama höfund