Höfundur: André Lefevere

Þetta er fyrsta bindið í nýrri ritröð Þýðingaseturs Háskóla Íslands um þýðingafræði og hefst á klassísku verki í faginu og fjallar um bókmenntaþýðingar og þá hugmyndafræði sem þær endurspegla á hverjum tíma.

Hér er fjallað um þýðingar á mismunandi verkum, allt frá Lýsiströtu eftir Aristófanes til Önnu Frank.

Inngang ritar Gauti Kristmannsson og ritstjóri er Þröstur Helgason.

Þýðandi er María Vigdís Kristjánsdóttir.