Höfundur: Roger Hargreaves

Ungfrú Ráðrík fer í gönguferðir og ráðskast með þá sem verða á vegi hennar en Tryggvi töframaður kann að lækna frekju og fyrr en varir fer ungfrú Ráðrík í lengri og viðburðaríkari göngutúr en hún ætlaði sér.