Eina bók sinnar tegundar sem ætluð er bæði unglingum og foreldrum þeirra og miðar að því að hjálpa þeim yfir hin spennandi og erfiðu unglingsár.

Fjallar er um unglingsárin af skilningi. Meðal annars er fjallað um hraðan líkamsvöxt, vináttusambönd, sjálfstæðishvöt, uppreisarnagirni, svo og alvarlegri vandmál eins og vímuefni og ótímabært kynlíf og þungun.