Þú ert hér://Unglingsárin – handbók fyrir foreldra

Unglingsárin – handbók fyrir foreldra

Höfundar: Elizabeth Fenwick, Dr. Tony Smith

Eina bók sinnar tegundar sem ætluð er bæði unglingum og foreldrum þeirra og miðar að því að hjálpa þeim yfir hin spennandi og erfiðu unglingsár.

Fjallar er um unglingsárin af skilningi. Meðal annars er fjallað um hraðan líkamsvöxt, vináttusambönd, sjálfstæðishvöt, uppreisarnagirni, svo og alvarlegri vandmál eins og vímuefni og ótímabært kynlíf og þungun.

 

Verð 720 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 1900 Verð 720 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /