Þú ert hér://Upplifðu náttúru Vatnajökulsþjóðgarðs með barninu þínu – Ásbyrgi og Skaftafell

Upplifðu náttúru Vatnajökulsþjóðgarðs með barninu þínu – Ásbyrgi og Skaftafell

Höfundar: Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, Aðalsteinn Örn Snæþórsson

Tilvalin bók fyrir foreldra, afa, ömmur og aðra sem vilja kynna börnum náttúru Íslands.

Umhverfis- eða náttúrutúlkun er óformleg fræðsla þar sem leitast er við að varpa ljósi á merkingu, skyldleika og tengsl hlutanna með upplifun, fremur en beinni miðlun staðreynda. Markmið með útgáfu bókarinnar Upplifðu náttúru Vatnajökulsþjóðgarðs með barninu þínu, er að hvetja foreldra og börn til að kanna í sameiningu þennan skemmtilega heim sem náttúran okkar er.

Í Ásbyrgi og Skaftafelli eru stór tjaldsvæði sem henta vel fjölskyldum. Í nágrenni þeirra er fjölbreytt náttúra og áhugaverð saga sem foreldrar og börn munu njóta þess að skoða með aðstoð þessarar bókar.

Verð 800 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja1152013 Verð 800 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /