Höfundur: Sveinn Ólafsson

Ör þróun á öllum sviðum krefst þess að fólk afli sér stöðugt nýjustu upplýsinga, jafnt í námi sem starfi. Þetta rit er vegvísir um mikilvægustu upplýsingabrunna nútímans. Leiðbeint er um leit á Vefnum og í greinasöfnum og bókasafnskerfi landsmanna kynnt sem tæki við upplýsingaleit. Fjallað er um hvernig á að meta gæði þess efnis sem finnst við leit, setja upplýsingar fram í rituðu máli og notkun heimilda.