Höfundur: Davíð A. Stefánsson

í dag hefur þokan

fjarlægt fjallið

og án þess er

láglendið

loksins frjálst

þúsund þúfur

á láglendi

þúsund fjöll.