Höfundur: Ingvar Gíslason

Bókin hefur að geyma úrval ljóða um fjölbreytilegt efni eftir Ingvar Gíslason, fyrrverandi menntamálaráðherra.

Hér er á ferðinni andleg ævisaga höfundar sem nú stendur á níræðu.