Vaknað í Brussel

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2002 490 kr.
spinner

Vaknað í Brussel

490 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2002 490 kr.
spinner

Um bókina

Lísa er í Brussel. Hún er au pair, ópera. Hún gætir barna ESB og NATO. En hún er líka harðkjarna-djammari sem flengist um alla Evrópu í leit að fjöri. Hún er líka viss um að í henni búi listamaður sem vill út. Andlegu leiðtogarnir eru Björk Guðmundsdóttir og Gulli Guðmunds. Hún hefur einsett sér að uppfylla 25 háleit markmið á Brusselárinu. Tekst henni það? Eða verður henni sparkað með skít og skömm út úr höfuðstað Evrópu?

Bloggmeistarinn Betarokk brýst fram úr netviðjunum í dauðfyndnustu sögu ársins 2002.


Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning