Höfundur: Margaret Nicholas

Heillandi og stórfróðleg bók um 29 konur, sem af ólíkum ástæðum hafa öðlast sess á spjöldum sögunnar.

Sumar gerðu ekki annað en að ganga í berhögg við tíðarandann með breytni sinni og hefðu varla vakið svo mikla athygli ef þær hefðu verið uppi á okkar dögum. Aðrar voru misskildar af sagnfræðingum. Og svo voru þær svo voru svo kaldlyndar og grimmar að það fer hrollur um lesandann við að kynnast þeim.

Atli Magnússon íslenskaði.