Höfundar: Kristín R. Thorlacius, Erla Sigurðardóttir

Amma kann margar sögur sem gott er að hlusta á. Og muna. Sagan hennar um stelpuna í sveitinni sem var illa við geithafrana er skemmtileg og fræðandi. Það er sagan af þvíþegar hrútarnir átu hafrana.

Kristín R. Thorlacius segir frá á sprelllifandi og gamansaman hátt og Erla Sigurðardóttir gefur sögunni líf og lit með gullfallegum myndskreytingum.

Uppheimar gáfu út.