Vestfirskar sagnir 4. hefti

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2017 101 890 kr.
spinner

Vestfirskar sagnir 4. hefti

890 kr.

Vestfirskar sagnir 4. hefti
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2017 101 890 kr.
spinner

Um bókina

Sagnabálkurinn Vestfirskar sagnir, sem Helgi Guðmundsson safnaði og skráði, hefur verið ófáanlegur í áratugi. Vestfirska forlagið hefur endurútgefið safnið í heiðursskyni við Helga og útgefandann, Guðmund Gamalíelsson. Þetta er fjóðra heftið í röðinni.

Gunnhildur Sumarliðadóttir á Sveinseyri í Dýrafirði kemur mikið við sögu í 4. heftinu. Harmsaga hennar er mörgum hugleikin. Gunnhildur var uppi á 18. öld, drukknaði á hörmulegan hátt og gekk aftur að sögn alþýðu.

Henni er svo lýst að hún hafi verið kona fríð sýnum. En hæðin þótti hún og náði því ekki alþýðuhylli. Hún átti ekki miklum vinsældum að fagna á heimili sínu, enda talið að hún hafi verið kuldastrá fjölskyldunnar

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning