Vetrarmegn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2007 2.180 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2007 2.180 kr.
spinner

Um bókina

Vetrarmegn er þriðja bókin í Eyrbyggju-þríleiknum sem skáldið nefnir svo, hinar eru Marlíðendur (1998) og Hljóðleikar (2000), en sú bók var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2003. Í öllum bókunum er sótt efni til Eyrbyggju þótt samtími skáldsins sé mest áberandi.

Í grein í Morgunblaðinu skrifar Dagný Kristjánsdóttir prófessor um Hljóðleika: „Að lýsa „hluta fyrir heild“ er eftirlætisaðferð bókarinnar. Þegar ferðast er á Íslandi er oft ferðast í textum og tungumáli og þá velur skáldið eitt orð – eitt hugtak – sem vekur athygli þess og verður kveikjan að heimspekilegum hugleiðingum og óvæntum tengingum.“ (19. febrúar 2003)

Segja má að með Vetrarmegni nái skáldið að túlka það sem stendur í vegi, hamlar för, en gefur um leið frelsi. Bókin er óvenjulega persónuleg, lýsir sársauka en opnar jafnframt víða útsýn og kappkostar að draga það fram sem gefur lífinu gildi.


Tengdar bækur

4.090 kr.
4.390 kr.
art_souvenir_munch
1.690 kr.
10.990 kr.
5.790 kr.
3.890 kr.
3.390 kr.
990 kr.1.290 kr.

INNskráning

Nýskráning