Þú ert hér://Vettlingar – Mittens

Vettlingar – Mittens

Höfundur: Margrét María Leifsdóttir

Margrét María Leifsdóttir hefur lengi fengist við að búa til falleg mynstur í flíkur og ýmiss konar fylgihluti. Í bókinni eru uppskriftir að gullfallegum vettlingum sem hún hannaði undir áhrifum frá nokkrum af sínum uppáhalds tískuhönnuðum. Nýstárlegt litaval og litasamsetningar heilluðu hana og endurspeglast það á einstaklega skemmtilegan og frumlegan hátt í tólf vettlingapörum sem auðvelt er fyrir áhugasama að prjóna. Texti bókarinnar er bæði á íslensku og ensku.

Verð 2.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 47 2012 Verð 2.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /