Höfundar: Karl G. Friðriksson, Sigríður P. Friðriksdóttir

Í þessari bók eru gagnlegar veiðilýsingar fyrir Víðidalsá, Fitjá , Hópið og Gljúfurá Hún geymir einnig fjölbreytta sögu, mannlífs og náttúrufræði í Húnaþingi vesstra og stórskemmtilegar veiðisögur. Einnig skrifa þekktir fiskifræðingar um rannsóknir sínar á vatnasvæðinu.