Þú ert hér://Viltu vera vinur minn?

Viltu vera vinur minn?

Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir

Lítil einmana kanína ákveður að byggja brú í von um að finna vini hinumegin við lækinn. Hún kemst þó að því að grasið er oftast grænna þeim megin sem við ræktum það. Oft er nóg að spyrja: Viltu vera vinur minn?

Í þessari hugljúfu bók er erfitt viðfangsefni skoðað á og skemmtilegan hátt. Bergrún Íris hefur hlotið mikið lof fyrir barnabækur sínar og hlaut bókin Vinur minn, vindurinn tilnefningu til Fjöruverðlaunanna og Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Verð 1.690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin - 2015 Verð 1.690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /