Það er afar mikilvægt að eiga vinaleg samskipti og þekkja helstu kurteisisvenjur.

Hér hjálpa Bangsímon og félagar yngstu lesendunum að heilsa, þakka fyrir sig og biðjast fyrirgefningar á vinalegum nótum.

Um leið og bókinni er flett birtist leiðbeiningaspjald sem auðveldar krökkunum að æfa vinaleg samskipti.