Í þessu fallega myndskreytta sögusafni er að finna hugljúfar sögur um vináttuna fyrir yngstu kynslóðina.
Uppáhalds Disney-persónurnar ykkar og vinir þeirra upplifa gleði og sorg í þessari veglegu ævintýrabók og læra að góðir vinir eru gulli betri.