Höfundur: Jessica Greenwell

Skrifum og þurrkum út - Völundarhús. Tússpenni fylgir með bókinni. Krakkarnir nota tússpennann til þess að leysa þrautirnar og komast um völundarhúsin á hverri blaðsíðu - aftur og aftur. Skemmtilegar þrautir sem krakkar geta leyst um leið og þau þjálfast í að halda á penna. Bók sem hægt er að njóta lengi því hægt er að þurrka út og byrja upp á nýtt.