Þú ert hér://Walden eða Lífið í skóginum

Walden eða Lífið í skóginum

Höfundur: Henry David Thoreau

Meistaraverk eins merkasta höfundar og hugsuðar Norður-Ameríku.

Þau málefni sem Thoreau voru hugleikin eiga ekki síður við nú á dögum, enda hefur Walden allt frá því verkið kom fyrst út árið 1854 veitt mönnum innblástur og verið uppspretta nýrra hugmynda.

Nú í fyrsta sinn á íslensku, þegar 200 ár eru liðin frá fæðingu höfundarins.

Verð 4.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin3992017 Verð 4.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /