Þú ert hér://West Fjords – A Culinary Journey

West Fjords – A Culinary Journey

Höfundar: Guðlaug Jónsdóttir, Karl Kristján Ásgeirsson

Boðið vestur er í grunninn matreiðslubók en jafnframt svo miklu meira en það. Í bókinni, sem skipt er upp í kafla eftir  mánuðum ársins, er mikill fjöldi uppskrifta að ýmiss konar réttum að vestan úr því náttúrulega hráefni sem í boði er á hverjum árstíma.

Ríkuleg náttúra, menning og saga Vestfjarða skipar stóran sess í bókinni sem er hlaðin glæsilegum ljósmyndum. Höfundar gera sér mat úr gömlum hefðum og siðum samhliða því að kynna lesendum spennandi nýjungar úr eldhúsi samtímans.

Nú fáanleg á ensku.

Verð 5.905 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin - 2012 Verð 5.905 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /

Eftir sömu höfunda