Höfundur: Guðjón Ingi Hauksson

Í þessu fallega borðalmanaki er að finna glæsilegar teikningar af 12 helstu hvalategundum sem finnast í hafinu kringum Ísland.

Sagt er frá helstu einkennum hvalanna og gerð grein fyrir lifnaðarháttum.