Þessi bók er sannkallað ævintýri fyrir yngstu kynslóðina.

Börnin þræða völundarhús, leita að dýrum, læra að telja og þjálfa athyglisgáfuna án þess að taka eftir því vegna þess að það er svo gaman.