Þú ert hér://Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana

Hér má sjá bækurnar sem unnu til Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana, þær sem merktar eru með verðlaunamerki á kápu unnu til fyrstu verðlauna í sínum flokki, þær eru:

Íslensk skáldverk: Ungfrú Ísland, Þýdd skáldverk: Allt sundrast, Íslenskar barnabækur: Ljóðpundari, Þýddar barnabækur: Múmínálfarnir – stórbók, Ungmennabækur: Ljónið, Handbækur: Flóra íslands, Ævisögur: Hasim, Ljóðabækur: Sálumessa