Hér eru bækurnar um Anniku Bengtzon eftir Lizu Marklund flokkaðar í tímaröð sögunnar, þar sem Stúdíó Sex gerist fyrst en var fjórða bókin sem kom út um blaðamanninn góðkunna.
Hér eru bækurnar um Anniku Bengtzon eftir Lizu Marklund flokkaðar í tímaröð sögunnar, þar sem Stúdíó Sex gerist fyrst en var fjórða bókin sem kom út um blaðamanninn góðkunna.