Athena Farrokhzad er sænskt ljóðskáld af írönskum uppruna. Ljóðabók hennar Hvítsvíta, sem kemur í dag út á íslensku, vakti gríðarmikla athygli í heimalandi hennar, var tilnefnd til Augustpriset og fleiri verðlauna og hefur komið út víða um heim.
Hvítsvíta
Verð 3.890 kr.
Gerð | Síður | Útgáfuár | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúkspjalda | 70 | 2016 | Verð 3.890 kr. |
Árni Þór –
„Ósjálfrátt fer maður að lesa bókina sem mikilvæga rödd innflytjenda og þannig hefur hún almenna skírskotun og lýsir veruleika margra. Tónninn er harkalegur, kraftmikill og áhrifaríkur … Í öllum samfélögum eru þögul fræ sem fá ekki að blómstra og það eru þau sem bókmenntir og listir þurfa að ljá rödd líkt og gert er í Hvítsvítu.“
Sigurlín Bjarney Gísladóttir / Hugrás
Árni Þór –
„Rosalega heildstæð og ofsalega hvöss og áleitin bók.“
Þorgeir Tryggvason / Víðsjá