Athena Farrokhzad er sænskt ljóðskáld af írönskum uppruna. Ljóðabók hennar Hvítsvíta, sem kemur í dag út á íslensku, vakti gríðarmikla athygli í heimalandi hennar, var tilnefnd til Augustpriset og fleiri verðlauna og hefur komið út víða um heim.