Vetrardrottningin

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2004 229 990 kr.
spinner

Vetrardrottningin

990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2004 229 990 kr.
spinner

Um bókina

Vetrardrottningin – eða fyrsta mál Fandorins

Erast Petrovitsj Fandorin er tvítugur nýliði á rannsóknardeild lögreglustjóraembættisins í Moskvu og hefur fátt spennandi fyrir stafni. Það breytist þegar ungur maður skýtur sig í höfuðið á almannafæri og skýrslur frá hverfislögreglustöðvum Moskvu benda til þess að svipaðir atburðir hafi átt sér stað víðs vegar um borgina. Fandorin fær leyfi yfirmanns síns til að skoða málið nánar og fljótlega koma einstakir hæfileikar hans sem rannsóknarlögreglumanns í ljós. Rannsóknin leiðir Earst Petrovitsj alla leið til Lundúna og heim til Rússlands aftur áður en gátan ræðst á óvæntan hátt.

Með sögum sínum um Fandorin ríkisráð – snjallasta leynilögreglumann Rússlands undir lok 19. aldar – hefur Boris Akúnin skipað sér á bekk með mest lesnu höfundum Rússlands og bækur hans eru nú meðal vinsælustu glæpasagna í Evrópu.

Árni Bergmann þýddi.

,,Vonandi eru fleiri bækur um Fandorin á leiðinni. Þessar bækur eru algjör snilld.“
Örlygur Steinn Sigurjónsson, Mbl. (Um Krýningarhátíðina)

,,Snjöll ritverk Akúnins eru hrein skemmtun.“
Ruth Rendell, The Sunday Times

Tengdar bækur

Leviatan - morðingi um borð
990 kr.
990 kr.
990 kr.
990 kr.

INNskráning

Nýskráning