Fréttir

Íslensku barnabókaverðlaunin ekki veitt í ár
14. mars 2023
Dómnefnd Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka hefur nú lesið vandlega þau handrit sem bárust í samkeppnina í ár og er niðurstaða hennar sú að ekkert þeirra henti

Nýir stjórnendur hjá Forlaginu
2. mars 2023
Á fundi með starfsfólki Forlagsins í morgun kynnti stjórn félagsins breytingar sem hún hefur ákveðið að gera í kjölfar þess að framkvæmdastjóri félagsins, Egill Örn

Sjón hlýtur bókmenntaverðlaun Sænsku Akademíunnar
20. febrúar 2023
Sjón hlýtur Norræn bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar árið 2023. Verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan 1986 og þykja einhver mesti heiður sem norrænum höfundi getur hlotnast;

Arndís Þórarinsdóttir hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin
25. janúar 2023
Arndís Þórarinsdóttir hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bók sína Kollhnís. „Kollhnís segir frá því hvernig ungur drengur upplifir umhverfi sitt og fjölskylduaðstæður