Fréttir

Kirkus Reviews, Sunday Times og Chicago Public Library hafa valið Strandaglópa! sem eina af bestu barnabókum ársins!
27. nóvember 2023
Kirkus Reviews, Sunday Times og Chicago Public Library hafa valið Strandaglópa! eftir Ævar Þór Benediktsson sem eina af bestu barnabókum ársins! Strandaglópar! (Næstum því) alveg

Þagnarmúr á stuttlista Sænsku glæpasagna-akademíunnar
14. nóvember 2023
Glæpasagan Þagnarmúr, eftir Arnald Indriðason, er tilnefnd til verðlauna Sænsku glæpasagna-akademíunnar sem besta þýdda glæpasaga ársins í Svíþjóð. Þýðandi Þagnarmúrs er Ingela Jansson. Í ár

Sæluríkið er komin í verslanir!
1. nóvember 2023
Arnaldur Indriðason hefur lengi verið vinsælasti höfundur landsins, bæði heima og á erlendri grund. Sæluríkið er tuttugasta og sjöunda skáldsaga hans. Hann hefur hlotið fjölda

Glænýtt námsefni fyrir bókina Strandaglópar! eftir Ævar Þór Benediktsson
27. október 2023
Nýlega kom út barnabókin Strandaglópar! (Næstum því) alveg sönn saga eftir Ævar Þór Benediktsson, með myndum eftir Anne Wilson. Bókin er bæði fyndin og fróðleg