Fréttir

Nýjar raddir 2024
23. maí 2023
Forlagið efnir í sjöunda skipti til samkeppni undir heitinu Nýjar raddir. Óskað er eftir handritum eftir höfunda sem ekki hafa gefið út fleiri en eitt

Ísak Harðarson látinn
15. maí 2023
Ísak Harðarson skáld lést á krabbameinsdeild Landspítalans að morgni föstudagsins 12. maí eftir stutt veikindi. Ísak fæddist í Reykjavík þann 11. ágúst árið 1956. Hann

Tilnefningar til Maístjörnunnar 2022
26. apríl 2023
Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í sjöunda sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna 2022 voru kynntar

Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar
12. apríl 2023
Sex bækur frá Forlaginu voru í dag tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar í ár. Tilnefnd frumsaminn verk Kollhnís – Arndís Þórarinsdóttir Frankensleikir – Eiríkur Örn Norðdahl