Hljóðbækur fyrir appið

Hér eru hljóðbækur sem hægt er að kaupa á vefnum og hlusta svo á beint í gegnum vafra í tölvunni eða í gegnum appið Forlagið - hljóðbók í síma eða snjalltæki. Appið er fáanlegt bæði fyrir iOS stýrikerfið (iPhone og iPad) og Android. Við mælum með að lesa spurt og svarað um hljóðbækur fyrir appið áður en þú kaupir þér hljóðbók á vefnum.