Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vísindalæsi: Hamfarir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 79 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 79 | 4.290 kr. |
Um bókina
Mögnuð léttlestrarbók úr hinum vinsæla Vísindalæsisflokki Sævars Helga Bragasonar. Jörðin, heimili okkar allra, hefur gengið í gegnum hryllilegar hamfarir frá upphafi, til dæmis þegar tunglið varð til og þegar risaeðlurnar dóu út. Komdu með í tímaferðalag með Stjörnu-Sævari!
1 umsögn um Vísindalæsi: Hamfarir
embla –
„Vísindalæsi – Hamfarir er vönduð bók um flókna sögu jarðarinnar okkar, sett fram á einfaldan og aðgengilegan hátt bæði í texta og litmyndum.“
Katrín Lilja / Lestrarklefinn