Bókaklúbbar Forlagsins

Forlagið heldur úti þremur bókaklúbbum og gefur einnig út Tímarit Máls og menningar.
Áskrifendur í bókaklúbbum fá sendar heim bækur fjórum til sex sinnum á ári. Við fögnum nýjum áskrifendum og veitum þeim sem skrá sig í Ugluklúbbinn 50% afslátt af fyrstu bókasendingunni sinni.
Klúbbfélagar geta skipt kiljum hjá okkur, innan tveggja mánaða frá útsendingu – bækurnar verða þó að vera í söluhæfu ástandi.

Kynntu þér klúbbana hér fyrir neðan!

Ugluklúbburinn

Ugluklúbburinn er einn elsti og ástsælasti bókaklúbbur landsins.

Áskrifendur fá sendar vandaðar skáldsögur, innlendar eða þýddar, sex sinnum á ári – tvær kiljur í hverri sendingu.

Hver sending kostar aðeins 3.290 kr. og sendingargjald er innifalið!

SKRÁÐU ÞIG HÉR

Handtöskuserían

Handtöskuserían lógó

Í Handtöskuseríunni er áherslan lögð á nýjar og nýlegar íslenskar og þýddar skáldsögur eftir konur.

Áskrifendur fá senda eina nýja kilju fjórum sinnum á ári.

Hver sending kostar aðeins 2.490 kr. og sendingargjald er innifalið.

SKRÁÐU ÞIG HÉR

Hrafninn

Hrafninn er bókaklúbbur fyrir aðdáendur spennusagna og krimma.

Klúbbfélagar fá sendar sex hörkuspennandi kiljur á ári, bæði íslenskar og erlendar.

Hver sending kostar aðeins 2.490 kr. og sendingargjald er innifalið.

SKRÁÐU ÞIG HÉR

TMM

Tímarit Máls og menningar kemur út fjórum sinnum á ári.

Hvert hefti er yfir 140 síður og geymir greinar, viðtöl, pistla, nýsmíðar og gagnrýni af ýmsu tagi.

Ársáskrift að ritinu kostar 7.000 kr. og er árgjaldið innheimt í byrjun árs.

SKRÁÐU ÞIG HÉR
Væntanlegt í nóvembersendingu bókaklúbbanna:
Kalmann e. Joachim Schmidt & Tríó e. Johanna Hedman – Uglan
Minningar skriðdýrs e. Silje Ulstein – Hrafninn
Tríó e. Johanna Hedman – Handtöskuserían
Birt með fyrirvara um breytingar!

Í septembersendingu bókaklúbbanna fóru eftirfarandi bækur til áskrifenda:
Stúlka, kona annað e. Bernardine Evaristo & Ferðalag Cilku e. Heather Morris – Uglan
Út að drepa túrista e. Þórarin Leifsson – Hrafninn
Stúlka, kona annað e. Bernardine Evaristo – Handtöskuserían