Bókaklúbbar
Ugluklúbburinn er einn elsti og ástsælasti bókaklúbbur landsins. Áskrifendur fá sendar vandaðar skáldsögur, innlendar eða þýddar, sex sinnum á ári – tvær kiljur í hverri sendingu. Hver sending kostar aðeins 3.290 kr. og sendingargjald er innifalið! Næsta sending: Inngangur að efnafræði eftir Bonnie Garmus og Gísl eftir Clare Mackintosh
Í Handtöskuseríunni er áherslan lögð á nýjar og nýlegar íslenskar og þýddar skáldsögur eftir konur. Áskrifendur fá senda eina nýja kilju fjórum sinnum á ári. Hver sending kostar aðeins 2.490 kr. og sendingargjald er innifalið! Næsta sending: Inngangur að efnafræði eftir Bonnie Garmus
Hrafninn er bókaklúbbur fyrir aðdáendur spennusagna og krimma. Klúbbfélagar fá sendar sex hörkuspennandi kiljur á ári, bæði íslenskar og erlendar. Hver sending kostar aðeins 2.490 kr. og sendingargjald er innifalið! Næsta sending: Dalurinn eftir Margréti Hafsteinsdóttur
Tímarit Máls og menningar kemur út fjórum sinnum á ári. Hvert hefti er yfir 140 síður og geymir greinar, viðtöl, pistla, nýsmíðar og gagnrýni af ýmsu tagi. Ársáskrift að ritinu kostar 7.500 kr. og er árgjaldið innheimt í byrjun árs.