Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vísindalæsi: Sólkerfið
Útgefandi: JPV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 72 | 3.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 72 | 3.990 kr. |
Um bókina
Skemmtileg léttlestrarbók um himingeiminn eftir Stjörnu-Sævar, myndlýst af Elísabetu Rún. Sólkerfið er tilvalin fyrir forvitna og fróðleiksfúsa krakka sem vilja æfa lesturinn og efla vísindalæsið í leiðinni!
1 umsögn um Vísindalæsi: Sólkerfið
embla –
„Ég fagna þessari bók og bíð spennt eftir komandi bókum í þessum bókaflokki. Sólkerfið hefur allt með sér sem góð léttlestrarbók að mínu mati.“
Jana Hjörvar / Lestrarklefinn