Hrollvekjandi framtíðarsaga sem á ekki síður erindi nú en þegar hún var rituð fyrir nær sjötíu árum. Eitt af meistaraverkjum nútíma bókmennta eftir einn snjallasta rithöfund Englendinga á 20. öld.