Hundarnir í Riga
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2023 | - | 990 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2023 | App | 1.990 kr. | Setja í körfu |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2023 | - | 990 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2023 | App | 1.990 kr. | Setja í körfu |
Um bókina
Um hávetur rekur rauðan og ómerktan gúmbjörgunarbát á land á Skáni í Suður-Svíþjóð. Í honum er lík tveggja vel klæddra karlmanna sem hafa verið skotnir til bana. Þeir reynast vera lettneskir. Leið Kurts Wallander, lögregluforingja í Ystad, liggur því til Lettlands og fyrr en varir hefur hann flækst inn í harðvítug átök sem eiga sér rætur í þeim tíma þegar landið var leppríkið Sovétríkjanna. Í þeim grimmúðlega leik er engum þyrmt og Wallander hrýs hugur við því verkefni sem hann stendur skyndilega frammi fyrir – að komast að sannleikanum um hundana í Riga.
Henning Mankell er einn vinsælasti rithöfundur Svía og hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir bækur sínar, bæði fyrir börn og fullorðna.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 11 klukkustundir og 18 mínútur að lengd. Haraldur Ari Stefánsson les.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar