Heimili höfundanna

Gísli Pálsson
Gísli Pálsson
Gísli Pálsson fæddist í Vestmannaeyjum 22. desember 1949. Að loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni lagði hann stund á félagsvísindi við Háskóla Íslands og Manchesterháskóla. Hann hefur kennt á öllum skólastigum, lengst við Háskóla Íslands og Menntaskólann við Hamrahlíð. Meðal bóka Gísla á íslensku er ævisagan Hans Jónatan: Maðurinn sem stal sjálfum sér, sem hefur verið þýdd á ensku, dönsku og frönsku. Árið 2014 hlaut hann heiðursverðlaun úr Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright. Gísli hefur fjallað um mörg viðfangsefni, oft á mörkum ólíkra fræðigreina, en undanfarin ár hefur hann einkum látið umhverfismál til sín taka. Hann hefur unnið að nokkrum heimildamyndum.

Bækur eftir höfund

Hans Jónatan, maðurinn sem stal sjálfum sér eftir Gísla Pálsson
Hans Jónatan: maðurinn sem stal sjálfum sér
990 kr.1.990 kr.
Fuglinn_sem_gat_ekki_flogid_72_Tilnfning
Fuglinn sem gat ekki flogið
1.490 kr.5.090 kr.
Fjallið sem yppti öxlum
Fjallið sem yppti öxlum: maður og náttúra
990 kr.5.890 kr.
Frægð og firnindi, ævi Vilhjálms Stefánssonar
Frægð og firnindi: ævi Vilhjálms Stefánssonar
990 kr.1.990 kr.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning