Heimili höfundanna

Halldór Armand
Halldór Armand
Halldór Armand er fæddur í Reykjavík árið 1986. Hann er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og lauk mastersprófi í lögum frá Háskóla Íslands árið 2012. Halldór hlaut nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir handritið að fyrstu bók hans Vince Vaughn í skýjunum, sem kom út árið 2013. Síðan þá hafa komið út skáldsögurnar Drón (2014), Aftur og aftur (2017) og Bróðir (2020). Bækur Halldórs hafa vakið athygli fyrir snarpar lýsingar á samtímanum, hugmyndaauðgi í bland við hárbeitta ádeilu. Halldór er einnig fastur pistlahöfundur á Rás 1.

Bækur eftir höfund

Bróðir
Bróðir
1.490 kr.3.490 kr.
Aftur og aftur
Aftur og aftur
990 kr.3.490 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning