Heimili höfundanna

Ragna Sigurðardóttir
Ragna Sigurðardóttir
Ragna Sigurðardóttir (Ragnheiður Sigurðardóttir) er fædd í Reykjavík 10. ágúst 1962. Hún lærði myndlist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og hélt eftir útskrift í framhaldsnám til Hollands. Um skeið bjó hún í Danmörku og starfaði áður sem myndlistarmaður og skrifaði myndlistargagnrýni í áratug. Nú starfar Ragna sem rithöfundur og þýðandi. Ragna hóf feril sinn á stuttum prósastykkjum og ljóðum, myndrænum og stundum myndskreyttum. Hún gaf út bókverkið Stefnumót árið 1987, ljóðabókina Fallegri en flugeldar 1989 og prósaljóðabókina 27 herbergi 1991. Árið 1993 kom fyrsta skáldsaga Rögnu út, Borg, sem var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Bækur eftir höfund

Thetta_rauda_72
Þetta rauða, það er ástin
3.690 kr.3.990 kr.
Vinkonur
Vinkonur
990 kr.3.490 kr.
Bónusstelpan eftir Rögnu Sigurðardóttur
Bónusstelpan
990 kr.2.580 kr.
Vetrargulrætur
Vetrargulrætur
990 kr.3.490 kr.
attachment-589150
Daði - Ódysseifur
2.685 kr.
attachment-18815
Hið fullkomna landslag
2.065 kr.
Strengir
Strengir
990 kr.
Skot Ragna Sigurðardóttir
Skot
990 kr.
attachment-493673
Borg
490 kr.1.290 kr.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning