Heimili höfundanna

Steinar Bragi
Steinar Bragi
Steinar Bragi Guðmundsson fæddist 15. ágúst 1975 í Reykjavík. Hann er stúdent frá Menntaskólanum við Sund og stundaði nám í almennri bókmenntafræði og heimspeki við Háskóla Íslands. Steinar Bragi hóf feril sinn sem ljóðskáld, og fyrsta bókin hans var Svarthol (1998), skemmtilegt en nokkuð grimmt æskuverk.  Steinar Bragi hefur gefið út  ljóðabækur, smásagna- og örsagnasöfn og skáldsögur, auk þess sem hann hefur birt fjölda ljóða, smásagna og greina í tímaritum og safnritum. Hann hlaut Menningarverðlaun DV í bókmenntum og tilnefningu til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir skáldsöguna Konur (2008)  og Blóðdropann, íslensku glæpasagnaverðlaunin, fyrir Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins (2007).  

Bækur eftir höfund

Dain_heimsveldi_72pt
Dáin heimsveldi
1.990 kr.3.990 kr.
Allt fer
Allt fer
690 kr.1.490 kr.
Kata
Kata
690 kr.1.490 kr.
Truflunin
Truflunin
990 kr.1.990 kr.
Áhyggjudúkkur eftir Steinar Braga
Áhyggjudúkkur
990 kr.
Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins eftir Steinar Braga
Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins
990 kr.
Turninn eftir Steinar Braga
Turninn
990 kr.
attachment-628439
The Haunting of Reykjavík
990 kr.
attachment-628435
Reimleikar í Reykjavík
3.100 kr.
Hálendið
Hálendið
690 kr.990 kr.
attachment-18646
Himininn yfir Þingvöllum
690 kr.1.990 kr.
Konur
Konur
690 kr.1.990 kr.
solskinsfolkid
Sólskinsfólkið
610 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning